höfnin inni í REYKJANES UNESCO GLOBAL GEOPARK
Skoðaðu gagnvirkt 360°
yfirsýn frá Keflavíkurhöfn
Atlas LHG
Hægt er að skoða siglingarleiðir og kynnast staðháttum á Atlas Landhelgisgæslu Íslands.
Dýptarkort
Keflavíkurhöfn hentar vel fyrir minni og meðalstór skemmtiferðaskip enda gott dýpi upp á 6,5 - 13 metra.
Hér er hægt að skoða myndræna framsetningu á dýptarmælingum í Keflavíkurhöfn.
Staðsetning
Keflavíkurhöfn er í hjarta Reykjanesbæjar og tengist beint við gönguleiðir meðfram strandlengjunni og allri helstu þjónustu og veitingum.