Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Allt á Floti Allstaðar!!!

Allt á floti allstaðar!!!

Það er stórstreymt þessa dagana. Þessi mynd er frá því í gær, þriðjudaginn 17. apríl, og sýnir Keflavíkurhöfn nánast á kafi. Einhverjum varð að orði: „Af hverju dýpka þeir ekki höfnina?“ Já – það er nú það. Annar spurði: „Er þetta kafbátahöfn?“. Áhugaverð sýn sem vekur upp ýmsar spurningar.

Lesa meira
Tilkynning – Announcement

Tilkynning – Announcement

Til þeirra er málið varðar. Reykjaneshöfn tilkynnir hér með að vegna sérstakra aðstæðna mun Olíubryggjan í Helguvíkurhöfn verða lokuð fyrir almennri skipaumferð frá og með kl. 01:00 mánudaginn 15. október 2018 til og með kl. 01:00 mánudaginn 22. október 2018. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Reykjaneshafnar, sími 354 420 3220. Halldór…

Lesa meira
Góðir Gestir í Heimsókn

Góðir gestir í heimsókn

Keflavíkurhöfn hékk góða gesti í heimsókn þegar tvö af skipum Landhelgisgæslunnar lögðust það við bryggju í dag. Hér er um að ræða flaggskipið Þór og varðskipið Týr. Töluverður stærðarmunur er á skipunum en þau eru bæði glæsileg á að líta.

Lesa meira
Nýir Fenderar í Helguvíkurhöfn

Nýir fenderar í Helguvíkurhöfn

Í dag var skipt út tveimur stórum fenderum (fríholtum) í Helguvíkurhöfn. Voru þeir keyptir beint frá framleiðanda í Kína, en siglingasvið Vegagerðarinnar var ráðgefandi við kaupin ásamt því að hafa milligöngu um þau. Starfsmenn Reykjaneshafnar sáu um framkvæmdina, en eins og sést á meðfylgjandi myndum þá eru vinnubrögðin mjög fagleg.…

Lesa meira

Reykjaneshöfn