Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Davíð Og Golíat

Davíð og Golíat

Makrílinn er seinna á ferðinni í ár en undanfarin ár, en hann fór að gefa sig að ráði núna eftir verslunarmannahelgina. Á annan tug smábáta hefur hafið veiðar og má sjá þá bæði innan hafnar á veiðum eins og með ströndinni. Einnig raða stangveiðimenn sér á bryggjukantinn og slíta upp…

Lesa meira
Makrílinn Er Mættur

Makrílinn er mættur

Í dag, miðvikudaginn 25. júlí, var fyrsta vigtun á lönduðum makríl á vigt Reykjaneshafnar á þessari makrílvertíð. Það var Fjóla GK 121 sem landaði fyrsta makrílnum í þetta sinn eins og oft áður, en seinna um daginn landaði svo Votaberg KE 37 tæpum 400 kílóum. Þessir tveir bátar eru þeir…

Lesa meira
Skipakomur

Skipakomur

Það sem af er þessu ári hafa fraktskipakomur til Reykjaneshafnar dregist saman miðað við það sem var á síðasta ári. Fyrstu fimm mánuði þessa árs hafa komið 13 fraktskip til hafnar en á sama tíma á síðasta ári voru þau 34. Ástæða þessa samdráttar liggur m.a. í minni umsvifum á…

Lesa meira
Og þá Skein Sól…

Og þá skein sól…

Þá er sólin farin að skína – vorið að líkindum komið og sumarið á næsta leiti. Þá taka vorverkin við – nú þarf að fara að hreinsa hafnarsvæðið af rusli og málningarvinnan hefst. Starfsmenn hafnarinnar voru fljótir út til að nýta tímann sem best og umhverfið fær annan lit. Og…

Lesa meira

Reykjaneshöfn