Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Og þá Skein Sól…

Og þá skein sól…

Þá er sólin farin að skína – vorið að líkindum komið og sumarið á næsta leiti. Þá taka vorverkin við – nú þarf að fara að hreinsa hafnarsvæðið af rusli og málningarvinnan hefst. Starfsmenn hafnarinnar voru fljótir út til að nýta tímann sem best og umhverfið fær annan lit. Og…

Lesa meira
Samdráttur í Skipakomu á Milli ára

Samdráttur í skipakomu á milli ára

Samdráttur hefur verið í komu fraktskipa til Helguvíkurhafnar í ár miðað við sama tíma í fyrra. Ellefta skipið á þessu ári kom til hafnar í dag, en fyrir ári síðan höfðu 28 skip komið til Helguvíkur á sama tíma. Hér munar að mestu um að flutningar á vegum kísilversins í…

Lesa meira
Allt á Floti Allstaðar!!!

Allt á floti allstaðar!!!

Það er stórstreymt þessa dagana. Þessi mynd er frá því í gær, þriðjudaginn 17. apríl, og sýnir Keflavíkurhöfn nánast á kafi. Einhverjum varð að orði: „Af hverju dýpka þeir ekki höfnina?“ Já – það er nú það. Annar spurði: „Er þetta kafbátahöfn?“. Áhugaverð sýn sem vekur upp ýmsar spurningar.

Lesa meira
Tilkynning – Announcement

Tilkynning – Announcement

Til þeirra er málið varðar. Reykjaneshöfn tilkynnir hér með að vegna sérstakra aðstæðna mun Olíubryggjan í Helguvíkurhöfn verða lokuð fyrir almennri skipaumferð frá og með kl. 01:00 mánudaginn 15. október 2018 til og með kl. 01:00 mánudaginn 22. október 2018. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Reykjaneshafnar, sími 354 420 3220. Halldór…

Lesa meira

Reykjaneshöfn