Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Fjólan GK 121 Aflahæst í Markílnum

Fjólan GK 121 aflahæst í markílnum

Makrílvertíð handfærabátanna er í fullu gangi þó aflinn sé í við minni í ár en á sama tíma árin 2017 og 2016. Árið 2016 var einstaklega gjöfult ár í makrílveiðinn en á þessum tíma höfðu borist þá að landi tæp 2.500 tonn miðað við í ár er búið að landa…

Lesa meira
Makrílvertíðin Til Og Með 13. ágúst

Makrílvertíðin til og með 13. ágúst

Makrílvertíð handfærabát er landa hjá Reykjaneshöfn er hafin en gæftir hafa verið lakari en síðustu ár. Fyrsta makríllöndunin var 25. júlí s.l. sem er svipaður tími og síðust tvö ár, en magnið var lítið. Heildarmagn makríls sem handfærabátarnir hafa landað í lok dags 13. ágúst er orðið rúm 334 tonnum…

Lesa meira
Líf Og Fjör

Líf og fjör

Mikið líf er í Keflavíkurhöfn þessa dagana, bæði á hafnarbakkanum sem og í höfninni sjálfri. Auk makrílsins sjást aðrar sjávartegundir bylta sér í yfirborðinu. Nú er hægt að stunda spennandi stangveiði af hafnarkantinum ásamt því að stunda hvalaskoðun í leiðinni. Meðfylgjandi myndir sýna hvernig hrefna veltir sér í yfirborðinu í…

Lesa meira
Davíð Og Golíat

Davíð og Golíat

Makrílinn er seinna á ferðinni í ár en undanfarin ár, en hann fór að gefa sig að ráði núna eftir verslunarmannahelgina. Á annan tug smábáta hefur hafið veiðar og má sjá þá bæði innan hafnar á veiðum eins og með ströndinni. Einnig raða stangveiðimenn sér á bryggjukantinn og slíta upp…

Lesa meira

Reykjaneshöfn