Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
MS Fjordvik

MS Fjordvik

MS Fjordvik sem strandaði s.l. laugardagsmorgun inn við Helguvíkurhöfn losnaði af strandstað við sjóvarnargarðinn í Helguvík kl. 19:06 að staðartíma í gærkveldi og var dregið til viðlegu við aðalhafnarkant Keflavíkurhafnar. Skipið mun verða þar nokkra daga með það verðu þétt og það síðan dregið í slipp til nánari meðhöndlunar.

Lesa meira
Hafnasambandsþingi 2018 Lokið

Hafnasambandsþingi 2018 lokið

Hafnasambandsþing 2018 var haldið á Grand hótel í Reykjavík dagana 25. og 26. október s.l. en slíkt þing er haldið á tveggja ára fresti af Hafnasambandi Íslands. Þingið var fjölmennt og voru þar flutt flutt fróðleg erindi er tengjast starfsemi hafna landsins auk þess að þar voru samþykktar merkar ályktanir…

Lesa meira
Reykjaneshöfn Aðili Að Cruise Iceland

Reykjaneshöfn aðili að Cruise Iceland

Þann 5. september s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli Reykjaneshafnar og Cruise Iceland, en á 218. fundi Stjórnar Reykjaneshafnar þann 28. júní s.l. samþykkti stjórnin að sækja um aðild af samtökunum. Cruise Iceland eru regnhlífarsamtök fyrirtækja úr ýmsum greinum atvinnulífsins sem vilja markaðssetja Ísland sem ákjósanlegan viðkomustað fyrir skemmtiferðaskip, bæði stór…

Lesa meira
Gætum Að öryggi Og Virðum Reglurnar

Gætum að öryggi og virðum reglurnar

Mikið hefur verið um að börn og fullornir hafi verið við makrílveiðar með veiðistöngum á aðalhafnarkantinum í Keflavíkurhöfn. Sérstaklega er mikið um það þegar veður er gott. Til þess að komast út á aðal veiðisvæði hafa viðkomandi verið að ganga í gengum löndunarsvæði Keflavíkurhafnar, sem er stórhættulegt þegar mikið er…

Lesa meira

Reykjaneshöfn