Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Gætum Að öryggi Og Virðum Reglurnar

Gætum að öryggi og virðum reglurnar

Mikið hefur verið um að börn og fullornir hafi verið við makrílveiðar með veiðistöngum á aðalhafnarkantinum í Keflavíkurhöfn. Sérstaklega er mikið um það þegar veður er gott. Til þess að komast út á aðal veiðisvæði hafa viðkomandi verið að ganga í gengum löndunarsvæði Keflavíkurhafnar, sem er stórhættulegt þegar mikið er…

Lesa meira
Eitt þúsund Tonnum Minna Að Landi

Eitt þúsund tonnum minna að landi

Þann 30. ágúst s.l. voru handfærabátar búnir að landa tæplega 2 þúsundum tonnum af makríl í Keflavíkurhöfn, en það er rétt um eitt þúsund tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Skýrist það af m.a. af minni gæftum og á því að færri bátar stunda veiðarnar en í fyrra.…

Lesa meira
Fjólan GK 121 Aflahæst í Markílnum

Fjólan GK 121 aflahæst í markílnum

Makrílvertíð handfærabátanna er í fullu gangi þó aflinn sé í við minni í ár en á sama tíma árin 2017 og 2016. Árið 2016 var einstaklega gjöfult ár í makrílveiðinn en á þessum tíma höfðu borist þá að landi tæp 2.500 tonn miðað við í ár er búið að landa…

Lesa meira
Makrílvertíðin Til Og Með 13. ágúst

Makrílvertíðin til og með 13. ágúst

Makrílvertíð handfærabát er landa hjá Reykjaneshöfn er hafin en gæftir hafa verið lakari en síðustu ár. Fyrsta makríllöndunin var 25. júlí s.l. sem er svipaður tími og síðust tvö ár, en magnið var lítið. Heildarmagn makríls sem handfærabátarnir hafa landað í lok dags 13. ágúst er orðið rúm 334 tonnum…

Lesa meira

Reykjaneshöfn