Reykjaneshöfn 420 3220

Njarðvíkurhöfn

Njardvik
Njardvik
Njardvikurhofn-kort
NjardvikNjardvikurhofn Kort

Njarðvík er fisklöndunarhöfnin með eina bestu ísafgreiðslustöð við Faxaflóa á hafnarkantinum. Frysti- og kæligeymslur eru við hafnarbakkann. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. er með fjölþætta þjónustu og nýtt skipaskýli. Frábær aðstaða til viðgerða við Suðurgarð, sem er vel útbúinn rafmagnstengingum og stutt í S.N. og vélsmiðjur og aðra þjónustuaðila. Netaverkstæði Suðurnesja h.f. er í Njarðvík.  Fitjar flutningar sem er umboðsaðili Eimskipa og Samskipa í vöruflutningum er staðsett  í nágreni hafnarinnar.

Góð gámasvæði eru við Njarðvíkurhöfn, sem nýtast jafnt far- og fiskiskipum. Innsiglingin er greiðfær með 5,6 m dýpi, sem stendur til að dýpka síðar. Viðlegukantur fyrir skip allt að 130 m löng með djúpristu að 7,5 til 9 m ásamt fjölda annarra viðlegukanta við Norður- og Suðurgarð.

Hægt er að sjá dýpi á (.pdf)