Reykjaneshöfn 420 3220

Þröngt mega sáttir sitja

Skipin bíða í röðum eftir að komast að viðlegukanti í Helguvík. Í dag þurfti tilfæringar svo koma mætti tveimur skipum að kantinum. Hafnsögumenn Reykjaneshafnar eru úrræðagóðir og leggja sig fram…

Lesa meira

Örtröð í Helguvíkurhöfn

Mikil skipaumferð er um Helguvíkurhöfn þessa dagana. Varðskipið Þór sem löngum hefur notað Helguvíkurhöfn til viðlegu kom til Keflavíkurhafnar s.l. mánudag þar sem viðleguplássið í Helguvík var upptekið. Fallegt skip…

Lesa meira

Umsvif á höfninni

Mikið er umleikis hjá Reykjaneshöfn þessa dagana. Loðnu er landað í Helguvík og öðru sjávarfangi í öðrum höfnum Reykjaneshafnar. Einnig er aukning er í vöruflutningum miðað við fyrri ár.

Lesa meira

ÚTBOÐ

Reykjaneshöfn, óskar eftir tilboðum í verkið: Stormur SH-333, förgun Verkið felst í að fjarlægja og farga eikarbátnum Stormi SH-333, sem er skráður 75,95 brúttórúmlestir. Báturinn er í Njarðvíkurhöfn. Verktími er…

Lesa meira