Tæplega 100% aukning í skipakomu
Fjöldi fraktskipa sem sótt hafa hafnir Reykjaneshafnar fyrstu fjóra mánuði árisins 2017 með farm til upp- eða útskipunar er orðinn 29, sem er 93% aukning frá sömu mánuðum árið 2016.…
Fjöldi fraktskipa sem sótt hafa hafnir Reykjaneshafnar fyrstu fjóra mánuði árisins 2017 með farm til upp- eða útskipunar er orðinn 29, sem er 93% aukning frá sömu mánuðum árið 2016.…
Skipin bíða í röðum eftir að komast að viðlegukanti í Helguvík. Í dag þurfti tilfæringar svo koma mætti tveimur skipum að kantinum. Hafnsögumenn Reykjaneshafnar eru úrræðagóðir og leggja sig fram…
Mikil skipaumferð er um Helguvíkurhöfn þessa dagana. Varðskipið Þór sem löngum hefur notað Helguvíkurhöfn til viðlegu kom til Keflavíkurhafnar s.l. mánudag þar sem viðleguplássið í Helguvík var upptekið. Fallegt skip…
Miðvikudaginn 29. mars s.l. koma til Helguvíkurkafnar nítjánda fraktskipið á þessu ári. Er það umtalsverð aukning í skipakomu frá því sem hefur verið undanfarin ár, en s.l. fjögur ár hafa…
Eimskip hefur bætt þjónustugetu sína svo um munar í Helguvíkurhöfn. Með Lagarfossi kom í síðustu viku 132 tonna þjónustutæki sem er sérlega afkastamikið við að ferma og afferma vörur og…
Aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar til ársins 2022 er lögð fram á fundi bæjarstjórnar í dag þriðjudaginn 21. mars 2017 kl. 17:00 og verður þar rædd fyrra sinni. Samkvæmt aðlögunaráætlun mun skuldaviðmið samstæðu…
Meðfylgjandi myndir eru af ms. Tertnes sem er 7.200 BT sem kom til hafnar í Keflavíkurhöfn í dag með 10.000 tonn af möl í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli.
Mikið er umleikis hjá Reykjaneshöfn þessa dagana. Loðnu er landað í Helguvík og öðru sjávarfangi í öðrum höfnum Reykjaneshafnar. Einnig er aukning er í vöruflutningum miðað við fyrri ár.
Reykjaneshöfn, óskar eftir tilboðum í verkið: Stormur SH-333, förgun Verkið felst í að fjarlægja og farga eikarbátnum Stormi SH-333, sem er skráður 75,95 brúttórúmlestir. Báturinn er í Njarðvíkurhöfn. Verktími er…