Reykjaneshöfn 420 3220
Endurskipulagning Efnahags Reykjanesbæjar

Endurskipulagning efnahags Reykjanesbæjar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. september 2017 eftirfarandi aðgerðir vegna endurskipulagningar efnahags Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar. Reykjanesbær hefur fengið lánsloforð frá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð um 3,6 milljarða…

Lesa meira

Samkomulag við Thorsil ehf

Á fundi Stjórnar Reykjaneshafnar þann 21. júlí 2016 var eftirfarandi bókað: Lagður fram Viðauki nr. 2 við „Endurnýjuð skilyrt staðfesting greiðslu“ frá 15. mars 2016 milli Reykjaneshafnar og Thorsil ehf., en í…

Lesa meira

Fjármál Reykjaneshafnar

Vísað er til tilkynningar Reykjaneshafnar dags. 7. júlí 2016 þar sem fram kom að bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafi samþykkt að óska eftir lengri fresti frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga til þess…

Lesa meira

Fjármál Reykjaneshafnar

Vísað er til tilkynninga Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar um viðræður við kröfuhafa um endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar og stofnana hans. Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar sem haldinn var þann 7. júní sl. samþykkti…

Lesa meira