Reykjaneshöfn 420 3220

Jóhannes Þór Sigurðsson ráðin hafnsögumaður hjá Reykjaneshöfn

IMG 4931[1]

Ráðið hefur verið í starf hafnsögumanns hjá Reykjaneshöfn sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember á síðasta ári. Stjórn Reykjaneshafnar staðfesti á 225. fundi sínum ráðningu Jóhannes Þórs Sigurðssonar og mun hann hefja störf 1. mars n.k. Jóhannes er öflug viðbót í starfsmannaflóru Reykjaneshafnar og er hann boðin velkominn til starfa.