Reykjaneshöfn 420 3220

Góðir gestir í heimsókn

IMG 4015

Keflavíkurhöfn hékk góða gesti í heimsókn þegar tvö af skipum Landhelgisgæslunnar lögðust það við bryggju í dag. Hér er um að ræða flaggskipið Þór og varðskipið Týr. Töluverður stærðarmunur er á skipunum en þau eru bæði glæsileg á að líta.