Reykjaneshöfn 420 3220

Fyrirkomulag greiðslna Thorsil ehf.

Stjórn Reykjaneshafnar samþykkti á fundi sínum 3. október 2016 samkomulag við Thorsil ehf. um fyrirkomulag greiðslna á grundvelli Lóðar- og hafnarsamnings milli aðila frá 11. apríl 2016. Í samkomulaginu felst að gjalddagi fyrstu greiðslu er í október 2016.

Halldór Karl Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar.