Reykjaneshöfn 420 3220

Fjármál Reykjaneshafnar

Vísað er til tilkynningar Reykjaneshafnar dags. 7. júlí 2016 þar sem fram kom að bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafi samþykkt að óska eftir lengri fresti frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga til þess að reyna ná samkomulagi við þá kröfuhafa sem samþykktu ekki tillögu um fjárhagslega endurskipulagningu.

Eftirlitsnefndin hefur samþykkt að veita frest til 30. september nk.

Halldór K. Hermannsson hafnarstjóri Reykjaneshafnar.