Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
256 Tonn Af Sæbjúga Að Landi

256 tonn af Sæbjúga að landi

Á þessu fiskveiðiári hafa borist 256 tonn af Sæbjúga að landi í höfnum Reykjaneshafnar, þar af hefur verið landað 103 tonnum fyrstu 12 daga júlímánaðar. Sæbjúga er ekki fiskur heldur skrápdýr sem lifir að mestu á grunnsævi og finnst um öll heimsins höf. Mikil hefð er fyrir neyslu á Sæbjúga…

Lesa meira
Framkvæmdir á Löndunarsvæði Keflavíkurhafnar

Framkvæmdir á löndunarsvæði Keflavíkurhafnar

Nú er sumarið komið, allavega samkvæmt almanakinu, og þá leggjast hafnarstarfsmenn í viðhalds- og framkvæmdarvinnu. Um miðjan júní var búið að mála alla hafnarkanta hjá Reykjaneshöfn, en heildarlengd þeirra er um 2 kílómetrar. Aðrir viðhaldsþættir eru m.a. endurnýjun á fríholtum og hreinsun á hafnarsvæðum. Með haustinu verður öll lýsing á…

Lesa meira
Togarinn Orlik – Hvað Er Að Gerast

Togarinn Orlik – hvað er að gerast

Rússneski togarinn Orlik sem hefur legið við viðlegukant í Njarðvíkurhöfn frá haustdögum 2014 lét þaðan úr höfn föstudaginn 19. maí s.l. Fannst mörgum létta yfir höfninni við brotthvarf hans og urðu því heldur súrir þegar þeir sáu hann snúa aftur á sinn gamla viðlegustað viku seinna. Ástæða þessa tímabundna brotthvarfs…

Lesa meira

Tæplega 100% aukning í skipakomu

Fjöldi fraktskipa sem sótt hafa hafnir Reykjaneshafnar fyrstu fjóra mánuði árisins 2017 með farm til upp- eða útskipunar er orðinn 29, sem er 93% aukning frá sömu mánuðum árið 2016. Þessa aukningu má rekja að mestu leiti til þeirra uppbyggingar sem á sér stað í stóriðju á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.…

Lesa meira

Reykjaneshöfn