Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Togarinn Orlik – Hvað Er Að Gerast

Togarinn Orlik – hvað er að gerast

Rússneski togarinn Orlik sem hefur legið við viðlegukant í Njarðvíkurhöfn frá haustdögum 2014 lét þaðan úr höfn föstudaginn 19. maí s.l. Fannst mörgum létta yfir höfninni við brotthvarf hans og urðu því heldur súrir þegar þeir sáu hann snúa aftur á sinn gamla viðlegustað viku seinna. Ástæða þessa tímabundna brotthvarfs…

Lesa meira

Tæplega 100% aukning í skipakomu

Fjöldi fraktskipa sem sótt hafa hafnir Reykjaneshafnar fyrstu fjóra mánuði árisins 2017 með farm til upp- eða útskipunar er orðinn 29, sem er 93% aukning frá sömu mánuðum árið 2016. Þessa aukningu má rekja að mestu leiti til þeirra uppbyggingar sem á sér stað í stóriðju á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.…

Lesa meira

Þröngt mega sáttir sitja

Skipin bíða í röðum eftir að komast að viðlegukanti í Helguvík. Í dag þurfti tilfæringar svo koma mætti tveimur skipum að kantinum. Hafnsögumenn Reykjaneshafnar eru úrræðagóðir og leggja sig fram um að þjónusta viðskiptavini hafnarinnar eins og hægt er. Sama er að segja um aðra starfsmenn hafnarinnar. Eiga þeir allir…

Lesa meira

Örtröð í Helguvíkurhöfn

Mikil skipaumferð er um Helguvíkurhöfn þessa dagana. Varðskipið Þór sem löngum hefur notað Helguvíkurhöfn til viðlegu kom til Keflavíkurhafnar s.l. mánudag þar sem viðleguplássið í Helguvík var upptekið. Fallegt skip sem tók svig vel út við hafnarkantinn. Í dag er verið að ljúka affermingu á viðarspæni fyrir kísilver USi í Helguvíkurhöfn…

Lesa meira

Reykjaneshöfn