Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Löndunarsvæði Keflavíkurhafnar Lokað Af Fyrir óviðkomandi Umferð

Löndunarsvæði Keflavíkurhafnar lokað af fyrir óviðkomandi umferð

Nú þegar makrílvertíðin er hafinn má búast við að næstu vikurnar verði mikið um að vera á löndunarsvæði handfærabáta á Keflavíkurhöfn. Til að tryggja sem best öryggi á hafnarsvæðinu og til að auðvelda löndunarþjónustu vegna bátanna verður lokað fyrir almennan akstur og aðra óviðkomandi umferð niður á aðalkant hafnarinnar næstu…

Lesa meira
Makríllinn Mættur á Svæðið

Makríllinn mættur á svæðið

Þrír handfærabátar hafa landað makríl í Keflavíkurhöfn á síðustu dögum. Þar er Fjóla GK 121 aflahæst en hún hefur landað tæpum 16 tonnum í fimm löndunum, en einnig hafa Andey GK 66 og Dögg SU 110 landað einni löndun hver. Í síðustu viku landaði uppsjávarskipið Polar Amaroq makrílafskurði til vinnslu…

Lesa meira
256 Tonn Af Sæbjúga Að Landi

256 tonn af Sæbjúga að landi

Á þessu fiskveiðiári hafa borist 256 tonn af Sæbjúga að landi í höfnum Reykjaneshafnar, þar af hefur verið landað 103 tonnum fyrstu 12 daga júlímánaðar. Sæbjúga er ekki fiskur heldur skrápdýr sem lifir að mestu á grunnsævi og finnst um öll heimsins höf. Mikil hefð er fyrir neyslu á Sæbjúga…

Lesa meira
Framkvæmdir á Löndunarsvæði Keflavíkurhafnar

Framkvæmdir á löndunarsvæði Keflavíkurhafnar

Nú er sumarið komið, allavega samkvæmt almanakinu, og þá leggjast hafnarstarfsmenn í viðhalds- og framkvæmdarvinnu. Um miðjan júní var búið að mála alla hafnarkanta hjá Reykjaneshöfn, en heildarlengd þeirra er um 2 kílómetrar. Aðrir viðhaldsþættir eru m.a. endurnýjun á fríholtum og hreinsun á hafnarsvæðum. Með haustinu verður öll lýsing á…

Lesa meira

Reykjaneshöfn