Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Mannlífið Við Keflavíkurhöfn í Byrjun ágúst

Mannlífið við Keflavíkurhöfn í byrjun ágúst

Þessa dagana er mikið fjör í kringum Keflavíkurhöfn. Makrílbátarnir eru stöðugt að, bæði við að draga afla úr sjó og að landa honum til vinnslu. Veiðimenn raða sér á hafnarkantinn og draga makrílinn grimmt úr sjó. Ungviðið nýtur veðurblíðunnar og kælir sig í sjónum. Sumarið í sinni bestu mynd.

Lesa meira
Metfjöldi Fraktskipa í Júlí – Skip Bíður á Ytri Höfninni

Metfjöldi fraktskipa í júlí – skip bíður á ytri höfninni

 Fyrstu sjö mánuði ársins hafa 56 fraktskip komið til Reykjaneshafnar sem er fjórum skipum fleiri en allt árið 2016. Ástæður þessarar aukningar eru af ýmsum toga en mest munar um þá uppbyggingu sem á sér stað á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Þrettán fraktskip komu til hafna Reykjaneshafnar í júlímánuði sem er…

Lesa meira
Löndunarsvæði Keflavíkurhafnar Lokað Af Fyrir óviðkomandi Umferð

Löndunarsvæði Keflavíkurhafnar lokað af fyrir óviðkomandi umferð

Nú þegar makrílvertíðin er hafinn má búast við að næstu vikurnar verði mikið um að vera á löndunarsvæði handfærabáta á Keflavíkurhöfn. Til að tryggja sem best öryggi á hafnarsvæðinu og til að auðvelda löndunarþjónustu vegna bátanna verður lokað fyrir almennan akstur og aðra óviðkomandi umferð niður á aðalkant hafnarinnar næstu…

Lesa meira
Makríllinn Mættur á Svæðið

Makríllinn mættur á svæðið

Þrír handfærabátar hafa landað makríl í Keflavíkurhöfn á síðustu dögum. Þar er Fjóla GK 121 aflahæst en hún hefur landað tæpum 16 tonnum í fimm löndunum, en einnig hafa Andey GK 66 og Dögg SU 110 landað einni löndun hver. Í síðustu viku landaði uppsjávarskipið Polar Amaroq makrílafskurði til vinnslu…

Lesa meira

Reykjaneshöfn