Reykjaneshöfn 420 3220

Heim

Fréttir
Afskráning Skuldabréfa í Kauphöllinni

Afskráning skuldabréfa í Kauphöllinni

Tveir skuldabréfaflokkar Reykjaneshafnar, þ.e. RNH 27 0415 ISIN nr. IS000002618 og RNH 16 1015 ISIN nr. IS0000020626 hafa verið greiddir að fullu í samræmi við skilmálabreytingar sem gerðar voru í samræmi við vilja meira hluta skuldabréfaeigenda, sbr. tilkynningu sem birt var þann 20. september sl. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti skilmálabreytingarnar fyrir sitt…

Lesa meira
Endurskipulagning Efnahags Reykjanesbæjar

Endurskipulagning efnahags Reykjanesbæjar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 20. september 2017 eftirfarandi aðgerðir vegna endurskipulagningar efnahags Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar. Reykjanesbær hefur fengið lánsloforð frá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð um 3,6 milljarða króna sem gerir Reykjanesbæ kleift að endurfjármagna m.a. skuldir Reykjaneshafnar. Lánsloforðinu er sett það skilyrði að endurskipulagning fjárhags samstæðu Reykjanesbæjar…

Lesa meira
Þrjú þúsund Tonn

Þrjú þúsund tonn

Í lok ágúst s.l. höfðu handfærabátar landað tæplega þrjú þúsund tonnum af makríl í 558 löndunum. Aflahæstur þessara báta er Fjóla GK 121 með 250 tonn í 43 löndunum. Heildarlandanir í ágústmánuði voru 653 sem er mesti fjöldi landana hjá Reykjaneshöfn í einum mánuði í mörg ár. Heildaraflamagn sem kom…

Lesa meira
Metri á Miðin

Metri á miðin

Makrílmiðin liggja vel við Keflavíkurhöfn, þau eru í eins metra fjarlægð frá hafnarkantinum. Í kvæðinu Suðurnesjamenn var talað um hversu fast þeir sóttu sjóinn, og þessa dagana gera þeir það enn enda stutt að fara. Á meðfylgjandi myndum sjást handfærabátarnir moka makrílnum innbyrðis örstutt út af hafnarkantinum í Keflavíkurhöfn.

Lesa meira

Reykjaneshöfn